top of page

Streitustjórnun - líf í jafnvægi

Núvitund og  markþjálfun til að draga úr streitu.

Sérsmíðað einstaklingsnámskeið þar sem áherslan er á streitustjórnun og líf í jafnvægi. Núvitundarþjálfun og fræðsla um streitu og leiðir til að draga úr henni. Hér skoðum við fyrirbærið streitu og hvernig hún hefur áhrif á líf þitt.  Einstaklingsbundinn stuðningur við að draga úr neikvæðri streitu í eigin lífi og umbreyta henni í skapandi kraft.  Á þessu ferðalagi leitum við meðal annars í smiðju núvitundar, markþjálfunar, taugalífeðlisfræði, yoga og hugrænnar atferlismeðferðar

Upplýsingar og skráning:

doraaxel@gmail.com

laufey@hugun.is

Minni streita, meiri sátt

bottom of page