top of page
hjartablom.jpg

Um Lifandi!

Lifandi! veitir fræðslu, þjálfun og lífsleiðsögn sem miðast að því að efla heilsu, hamingju og hugarró.

 

Við bjóðum upp á vönduð námskeið og einkatíma í núvitund, jóga og markþjálfun bæði fyrir hópa og einstaklinga.

 

Markmið okkar er að veita leiðsögn í listinni að lifa í jafnvægi og sátt og styðja einstaklinga til að gera jákvæðar breytingar í lífi sínu.

Við leggjum áherslu á fagmennsku, heilindi og alúð.

bottom of page