top of page

Núvitund og lífsstefnan

Mindful coaching

Hérna er fléttað saman núvitund og markþjálfun. Áhersla er lögð á að vinna að sjálfseflingu og jákvæðum breytingum í eigin lífi á markvissan hátt út frá grunni núvitundar og með aðferðum markþjálfunar. Kennsla og þjálfun í núvitund ásamt markþjálfun sem miðar að því að móta persónulega stefnu í lífinu, setja sér verðug markmið og ná þeim. Námskeiðið fer fram í einkatímum.

Hafðu samband!

Upplýsingar og skráning:

doraaxel@gmail.com

laufey@hugun.is  (s: 8644014)

bottom of page