Streita og slökun

Einkatímar í streitustjórnun og djúpslökun (jóga nidra).

Fræðsla og ráðgjöf um streitu og leiðir til að draga úr henni ásamt endurnærandi jóga nidra djúpslökun. 

Hér skoðum við fyrirbærið streitu og hvernig hún hefur áhrif á líf þitt. Einstaklingsbundinn stuðningur við að draga úr neikvæðri streitu og álagi og finna leiðir til að lifa í jafnvægi og sátt. Á þessu ferðalagi leitum við meðal annars í smiðju núvitundar, jóga, markþjálfunar, hugrænnar atferlismeðferðar og  taugasálfræði, en í hverjum tíma er þátttakandinn leiddur í jóga nidra djúpslökun.

 

Upplýsingar og skráning:

laufey@hugun.is (s. 8644014)