top of page
Við hjá Lifandi! bjóðum upp á námskeið í jóga, slökun og núvitund auk einkatíma.
Markmið okkar er að veita leiðsögn í listinni að lifa í jafnvægi og sátt og styðja þig til jákvæðra breytinga í eigin lífi.
VELLÍÐAN OG SLÖKUN Á ÍTALÍU 2023
Viltu koma með okkur í endurnærandi ferð til Toscana á Ítalíu 10. - 17. júní eða 9. - 16. september n.k. þar sem við stundum jóga og núvitund um leið og við njótum þess að slaka á í dásamlegu umhverfi, umvafin ítalskri menningu og náttúrufegurð?
UPPSELT ER Í BÁÐAR FERÐIRNAR
bottom of page