top of page

Við hjá Lifandi! bjóðum upp á námskeið í jóga, slökun og núvitund auk einkatíma. 

Markmið okkar er að veita leiðsögn í listinni að lifa í jafnvægi og sátt og styðja þig til jákvæðra breytinga í eigin lífi.

Agriturismo-Fattoria-Buonconvento-001.jpg
VELLÍÐAN OG SLÖKUN Á ÍTALÍU 2023

Viltu koma með okkur í endurnærandi ferð til Toscana á Ítalíu 10. - 17. júní eða 9. -  16. september  n.k. þar sem við stundum jóga og núvitund um leið og við njótum þess að slaka á í dásamlegu umhverfi, umvafin ítalskri menningu og náttúrufegurð? 

UPPSELT ER Í JÚNÍFERÐINA

NOKKUR SÆTI LAUS Í SEPTEMBER

 

hugleiðsla ró_edited.jpg
MJÚKT JÓGA OG SLÖKUN

Endurnærandi hádegistímar í slökunarjóga. Mjúkar æfingar, góð slökun (yoga nidra) og næring fyrir andann.  Næstu námskeið:

24. jan. - 2. mars kl. 12-13 (þriðju- og fimmtudaga)

20. feb. - 29. mars kl. 12-13 (mánu- og miðvikud.)

SKRÁNING HAFIN

yoga_í_gudsgrænni.jpg
JÓGA MEÐ NÚVITUND

Jógatímar í Rósinni, Bolholti 4 Rvk. Mjúkir tímar sem henta bæði byrjendum og reyndari iðkendum.  

 

Næsta námskeið:

1. feb. - 27. feb. 2023

SKRÁNING HAFIN.

yoga_nidra_swy_edited.jpg
JÓGA NIDRA DJÚPSLÖKUN

Sex vikna námskeið í jóga nidra djúpslökun. 

Jóga nidra er einföld og áhrifarík djúpslökun sem hentar öllum. Fræðsla, öndun, hugleiðsla, mjúkar teygjur, djúpslökun.

Næsta námskeið hefst 20. janúar 2023.

FULLBÓKAÐ

hope.jpg
STREITA OG SLÖKUN

Einkatímar í jóga nidra djúpslökun og streitustjórnun. 

Endurnærandi jóga nidra djúpslökun ásamt fræðslu og ráðgjöf um leiðir til að draga úr streitu og kvíða.

orkedea.jpg
EINKALEIÐSÖGN Í NÚVITUND

Viltu læra núvitund á eigin forsendum? 

 

Við bjóðum upp á einkatíma í núvitund fyrir einstaklinga og litla hópa (2-5 manns) þar sem farið er yfir lykilatriði í iðkun núvitundar.

Hægt er að taka heil námskeið með þessu móti. Gæti hentað vel fyrir pör og vinahópa.

bottom of page