top of page

Við hjá Lifandi! bjóðum upp á námskeið í jóga, slökun og núvitund auk einkatíma. 

Markmið okkar er að veita leiðsögn í listinni að lifa í jafnvægi og sátt og styðja þig til jákvæðra breytinga í eigin lífi.

yoga_í_gudsgrænni.jpg
JÓGA MEÐ NÚVITUND

Jógatímar í Rósinni, Bolholti 4 Rvk. Mjúkir síðdegistímar sem henta bæði byrjendum og reyndari iðkendum.  

 

Næsta námskeið:

6. nóvember - 6. desember 2023

SKRÁÐU ÞIG HÉR:

hugleiðsla ró_edited.jpg
MJÚKT JÓGA OG SLÖKUN

Endurnærandi hádegistímar í slökunarjóga. Mjúkar æfingar, góð slökun (yoga nidra) og næring fyrir andann.  Næsta námskeið:

23. október - 6. desember 2023

SKRÁÐU ÞIG HÉR:

yoga_nidra_swy_edited.jpg
JÓGA NIDRA DJÚPSLÖKUN

Sex vikna námskeið í jóga nidra djúpslökun. 

Jóga nidra er einföld og áhrifarík djúpslökun sem hentar öllum. Fræðsla, öndun, hugleiðsla, mjúkar teygjur, djúpslökun.

Næsta námskeið verður 2024.

SKRÁÐU ÞIG HÉR:

Agriturismo-Fattoria-Buonconvento-001.jpg
VELLÍÐAN OG SLÖKUN Á ÍTALÍU 2024

Viltu koma með okkur í endurnærandi ferð til Toscana á Ítalíu 8. - 15. júní n.k. þar sem við stundum jóga og núvitund um leið og við njótum þess að slaka á í dásamlegu umhverfi, umvafin ítalskri menningu og náttúrufegurð? 

Formleg skráning er ekki hafin, en áhugasamir geta haft samband og verið á forgangslista.

 

bottom of page