top of page

Rannsóknir

 

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á gildi þess að iðka núvitund og er aðferðin samþykkt af vestrænum vísindum.

 

Mikil áhersla hefur verið lögð á að rannsaka árangur af 8 vikna MBSR (Mindfulness-Based Stress Reduction) námskeiðunum.

Ef leitað er að MBSR research á Google Scholar birtast um 17.000 rannsóknir.

 

Slóð á rannsóknir

 

 

Á Youtube eru mörg áhugaverð myndskeið um núvitund.

 

Hérna útskýrir Jon Kabat-Zinn, upphafsmaður MBSR námskeiðanna, hvað núvitund er:

Hvað er núvitund - mindfulness?

 

 

Hér er umfjöllun um núvitund - mindfulness í BBC fréttaþætti:

BBC

bottom of page