top of page

Einkatímar

 

Stendur þú á krossgötum í lífinu?

Hvert viltu stefna?

Viltu efla þig sem einstakling?

Ertu besta útgáfan af sjálfum þér?

Glímir þú við vanda varðandi tilfinningar eða samskipti?

Áttu erfitt með að vera í núinu?

Áttu erfitt með að slaka á?

 

Sníðum einkatíma að  þörfum hvers og eins.

Einnig bjóða þær upp á markþjálfun (life coaching) og/eða sérsniðna einstaklingstíma þar sem nýttar eru aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar, núvitundar (mindfulness) og jógaspeki eftir því sem við á.

 

Einkatímarnir geta farið fram á Skype eða í síma þannig að búseta úti á landi eða erlendis er engin fyrirstaða.

 

Hafa samband:

 

doraaxel@gmail.com

laufey@hugun.is

 

 

 

"Ekki eru það atburðir sem áhyggjum valda, heldur horf manna við þeim"

                 - Epictetus, 55-135 e. Kr.

                 (þýð. Vihjálmur Árnason)

 

 

 

 

 

bottom of page