top of page

Núvitund - hagnýtur grunnur

Markmið námskeiðsins er að kynna núvitund og koma fólki af stað með einfalda iðkun. Fræðsla um streitu og leiðir til að draga úr henni.

 

Hvenær: Miðvikud. 9. og 16. mars 2016

                  Klukkan 18 - 20:30

 

Hvar: Bolholti 4, 4. hæð t.v. (húsnæði Rósarinnar)

 

Verð: 17.000 kr.

 

Takmarkaður fjöldi þátttakenda.

 

Skráning:

bottom of page