top of page

Núvitund (mindfulness)

 

Núvitund (mindfulness) er einföld hugleiðslutækni sem allir geta tileinkað sér. Rannsóknir hafa sýnt að iðkun núvitundar er öflug leið til að draga úr streitu og auka lífsgæði.

 

Núvitund er fyrir alla - hún eykur hæfni til að hlúa að sjálfum sér og lifa í sátt.

bottom of page