top of page

Einkatímar
 
Hægt er að fá einkaleiðsögn í núvitund fyrir einstaklinga, pör og litla hópa .

Einnig bjóðum við einkatíma í streitustjórnun með jóga nidra djúpslökun, sjá Streita og slökun.
 
Við leggjum áherslu á sérsniðna einstaklingstíma þar sem nýttar eru aðferðir núvitundar, hugrænnar atferlismeðferðar, markþjálfunar og jógafræða eftir því sem við á. 

Upplýsingar og skráning:
 
doraaxel@gmail.com    
laufey@hugun.is   (sími: 8644014)

bottom of page