top of page
Núvitund, samkennd og sátt
Ætlað þeim sem hafa einhvern grunn í núvitund og hafa áhuga á að dýpka iðkun sína og færa hana meira inn í daglegt líf sitt.
Áhersla er á sjálfsumhyggju, jafnaðargeð, samkennd og samskipti út frá sjónarhorni núvitundar.
Hvenær: Verður auglýst síðar.
Hvar: Húsnæði Rósarinnar, Bolholti 4, 4. hæð (lyfta)
Takmarkaður fjöldi þátttakenda.
Athugið að námskeiðið fellur niður ef lágmarksþátttaka næst ekki.
I
bottom of page