top of page

HAUSTDAGSKRÁIN

Add some more info about this item...

Nú nálgast haustið og við erum fullar tilhlökkunar að taka á móti nýjum verkefnum og nýju fólki. Við bjóðum upp á fjölbreytt námskeið í jóga, slökun og núvitund auk einkatíma.

Sjá nánar hér fyrir neðan.

Markmið okkar er að veita leiðsögn í listinni að lifa í jafnvægi og sátt og styðja þig til jákvæðra breytinga í eigin lífi.

Add some more info about this item...

Jógatímar í Rósinni, Bolholti 4 Rvk. Mjúkir tímar sem henta bæði byrjendum og reyndari iðkendum.  Næsta námskeið byrjar 5. október.

Fyrirhuguðu námskeiði í Krikaskóla Mosfellsbæ er frestað, nánari upplýsingar síðar.

Sjá nánar hér:

MJÚKT JÓGA OG SLÖKUN

Add some more info about this item...

Endurnærandi hádegistímar í slökunarjóga á mánudögum og miðvikudögum. Mjúkar jógaæfingar, góð slökun (yoga nidra) og næring fyrir andann.

Næsta námskeið hefst 19. október, skráning hafin.

Add some more info about this item...

Sex vikna námskeið í jóga nidra djúpslökun (iRest yoga nidra). Næsta 6 vikna námskeið hefst 23. október. Skráning hafin.

Jóga nidra er einföld og áhrifarík djúpslökun sem hentar öllum. Fræðsla, öndun, hugleiðsla, mjúkar teygjur, djúpslökun.

Sjá nánar hér:

Add some info about this item

Grunnnámskeið í núvitund/mindfulness. 

Sjá nánar hér:

Add some more info about this item...

Einkatímar í jóga nidra djúpslökun og streitustjórnun. 

Endurnærandi jóga nidra djúpslökun ásamt fræðslu og ráðgjöf um leiðir til að draga úr streitu.

Sjá nánar hér:

Add some more info about this item...

Viltu læra núvitund á eigin forsendum? 

 

Við bjóðum upp á einkatíma í núvitund fyrir einstaklinga og litla hópa (2-5 manns) þar sem farið er yfir lykilatriði í iðkun núvitundar.

Hægt er að taka heil námskeið með þessu móti. Gæti hentað vel fyrir pör og vinahópa. Sjá nánar hér:

Add some more info about this item...

Mindfulness for Health, Breathworks námskeið

Átta vikna námskeið þar sem kenndar eru aðferðir núvitundar til að bæta líðan og lífsgæði þrátt fyrir verki og aðra erfiðleika.   

Námskeiðið verður ekki kennt haustið 2020 en hægt er að taka námskeiðið í einkatímum.

Sjá nánar hér:

Please reload

HAFÐU SAMBAND

Við tökum vel á móti þér!

lifandi@hugun.is

laufey@hugun.is

doraaxel@gmail.com

Lifandi!

Bolholti 4, Reykjavík

4. hæð t.v. (lyfta)

864 4014

  • b-facebook
bottom of page